Árlegt þorrablót Þroskahjálpar Norðurlands Eystra. verður laugardaginn 22. febrúar í Hlíðarbæ.
Húsið opnar kl. 17 og borðhald hefst kl. 18.
Að sjálfsögðu munum við svo dansa og syngja fram á kvöld og skemmta okkur.
Miðaverð í mat og dansleik 6000 kr.
Skráning á throska.ne@gmail.com eða í síma 896325.
Síðasti skráningardagur er 18. febrúar

|||::
PRJ9+P4 Akureyri, Iceland